Helstu eiginleikar
MagSafe-hleðslutækið gerir þráðlausa hleðslu leikandi létta. Seglarnir smella á samhæfar iPhone-gerðir og tryggja hleðslu án truflana. MagSafe-hleðslutækið veitir hraðari þráðlausa hleðslu allt að 25 W þegar það er notað með 30 W straumbreyti.
MagSafe-hleðslutækið er vottað fyrir Qi2 25 W og Qi-hleðslu, svo það er hægt að nota til að hlaða iPhone 8 eða nýrri þráðlaust, ásamt AirPods með þráðlausu hleðsluhylki.
Fæst í tveimur lengdum: 1 metri og 2 metrar.
Seguljöfnunin virkar aðeins með iPhone 12, iPhone 13, iPhone 14, iPhone 15, samhæfum iPhone 16-gerðum, iPhone 17-gerðum og iPhone Air.
Mælt með:
Fyrir hraðari þráðlausa hleðslu allt að 25 W — allt að 50 prósent hleðsla á um 30 mínútum fyrir samhæfar iPhone 16-gerðir, iPhone 17-gerðir og iPhone Air þegar það er notað með 30 W USB‑C straumbreyti (seldur sér).
Fyrir hraðvirka þráðlausa hleðslu allt að 15 W fyrir iPhone 12 eða nýrri með MagSafe þegar það er notað með 20 W USB‑C straumbreyti (seldur sér).
Fyrir þráðlausa hleðslu allt að 7,5 W fyrir iPhone 8 eða nýrri með Qi þegar það er notað með 20 W USB‑C straumbreyti (seldur sér).
MX6Y3ZM/A
Apple MagSafe hleðslutæki fyrir iPhone
10.990 kr
Stærð
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun