Helstu eiginleikar
Þessi 1 metra kapall er með svarta fléttaða hönnun sem vefst upp án þess að flækjast og styður Thunderbolt 5 gagnaflutning allt að 120 Gb/s; Thunderbolt 3, Thunderbolt 4 og USB 4 gagnaflutning allt að 80 Gb/s; USB 3 gagnaflutning allt að 10 Gb/s; DisplayPort 2.1 myndúttak; og allt að 240 W hleðslu.
Notaðu þennan kapal til að tengja Mac með Thunderbolt 3, 4 eða 5 (USB-C) tengjum við Thunderbolt (USB-C) og USB skjái og tæki eins og Studio Display, Pro Display XDR, tengikvíar og ytri harða diska. Þú getur einnig notað þennan kapal til að tengja iPhone og iPad með USB-C við Mac tölvuna þína.
• Gagnaflutningur allt að 120 Gb/s
• USB 4 gagnaflutningur allt að 80 Gb/s
• DisplayPort 2.1 myndúttak (UHBR20)
• Tengist við Thunderbolt (USB-C) og USB tæki og skjái
• Allt að 240 vött af afli
• Fléttuð hönnun sem vefst upp án þess að flækjast
• Óvirkur (e. passive) kapall
• Thunderbolt merkið gerir hann auðþekkjanlegan frá öðrum köplum
• Raðtengdu allt að sex Thunderbolt (USB-C) tæki
MC9C4ZM/A
Apple Thunderbolt 5 (USB-C) Pro snúra 1m
15.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun