Helstu eiginleikar
Þessi tveggja metra hleðslusnúra er með segulmögnuðu MagSafe 3-tengi sem hjálpar til við að beina klónni að hleðslutengi MacBook-fartölvunnar. Notaðu hana með samhæfðum USB-C-straumbreyti til að hlaða fartölvuna á þægilegan hátt úr vegginnstungu og nýta þér hraðhleðslu.
Segultengingin er nógu sterk til að losna ekki óvart úr sambandi í flestum tilfellum, en ef einhver hrasar um snúruna losnar hún svo fartölvan haldist kyrr. Ljósdíóða logar rauðgult þegar rafhlaðan er í hleðslu og grænt þegar hún er fullhlaðin. Snúran er með ofinni hönnun sem tryggir langvarandi endingu.
USB-C-straumbreytir seldur sér.
MW613ZM/A
Apple USB-C í MagSafe 3 hleðslusnúra 2m
10.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun