Apple Fitness+
Apple Fitness+ hentar öllum – frá byrjendum til lengra kominna.
Apple Fitness+ hentar öllum – frá byrjendum til lengra kominna – og auðveldar að stunda fjölbreytta hreyfingu heima, í ræktinni eða á ferðinni. Þegar þjónustan er komin til Íslands opnast nýr möguleiki fyrir notendur hér á landi til að æfa á íslenskum forsendum með leiðsögn frá heimsklassa þjálfurum.