Helstu eiginleikar

• 6,3” Super Retina XDR display
• ProMotion tækni (120Hz)
• Always-On

• A19 Pro flaga
• 6-kjarna örgjörvi
• 6-kjarna skjákort
• Face ID
• Styður 5G

Pro myndavélakerfi:
• 18MP Center Stage myndavél að framan
• 48MP Fusion Main | 48MP Fusion Ultra Wide | 48MP Fusion Telephoto
• Hágæða ljósmyndir (24MP og 48MP)
• 8x Optical Zoom
• 4K video upptaka í 24, 25, 30, 60, 100 (Fusion Main) eða 120fps (Fusion Main)
• Cinematic mode allt að 4K 30 fps

MG8J4QN/A

Nýtt
Verðlækkun

iPhone 17 Pro

Verð

209.990 kr

Veldu tegund

Stærð

Litur

  • Djúpblár

  • Appelsínugulur

  • Silfur

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur

  • Smáralind

  • Vefverslun

Skiptu gamla iPhone upp í nýjan

Endurnýtum saman. Við metum gamla tækið þitt upp í nýtt og endurnýtum það þér að kostnaðarlausu.

Reiknaðu dæmið

Dæmi:

Apple iPhone 15 Pro 128GB

Allt að 47.948 kr uppítökuverð

Apple iPhone 14 Pro 128GB

Allt að 34.009 kr uppítökuverð

Apple iPhone 13 Pro 128GB

Allt að 24.531 kr uppítökuverð

Fyrirvari um uppítökuvirði

Vörur

Þú gætir haft áhuga á

<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Litir</h2>
<p class="slide-block__text ">Veldu á milli þriggja ólíkra lita. iPhone 17 Pro kemur í silfur, appelsínugulum og djúpbláum.</p>

Litir

Veldu á milli þriggja ólíkra lita. iPhone 17 Pro kemur í silfur, appelsínugulum og djúpbláum.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Heilsteypt umgjörð</h2>
<p class="slide-block__text ">Unibody heilsteypt ál. Fínstillt fyrir afköst og rafhlöðu. Álblandan er ótrúlega létt og hefur einstaka hitaleiðni.</p>

Heilsteypt umgjörð

Unibody heilsteypt ál. Fínstillt fyrir afköst og rafhlöðu. Álblandan er ótrúlega létt og hefur einstaka hitaleiðni.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Aðgerðahnappur</h2>
<p class="slide-block__text ">Sveigjanleg flýtileið að uppáhaldsaðgerðinni þinni. Haltu inni til að ræsa aðgerðina sem þú vilt – hljóðlaus hamur, flýtileiðir og fleira.</p>

Aðgerðahnappur

Sveigjanleg flýtileið að uppáhaldsaðgerðinni þinni. Haltu inni til að ræsa aðgerðina sem þú vilt – hljóðlaus hamur, flýtileiðir og fleira.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Myndavélarstýring</h2>
<p class="slide-block__text ">Taktu mynd, taktu upp myndskeið, fínstilltu og fleira – á augabragði. Svo þú missir ekki af einu augnabliki.</p>

Myndavélarstýring

Taktu mynd, taktu upp myndskeið, fínstilltu og fleira – á augabragði. Svo þú missir ekki af einu augnabliki.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Pro-skjár sem dregur þig inn</h2>
<p class="slide-block__text ">Bestu 6,3 og 6,9 tommu Super Retina XDR skjáirnir okkar. Bjartari. Minni glampi. ProMotion með allt að 120 Hz.</p>

Pro-skjár sem dregur þig inn

Bestu 6,3 og 6,9 tommu Super Retina XDR skjáirnir okkar. Bjartari. Minni glampi. ProMotion með allt að 120 Hz.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Ceramic Shield</h2>
<p class="slide-block__text ">Verndar bakhlið iPhone 17 Pro og gerir hana fjórum sinnum sterkari. Nýr Ceramic Shield 2 að framan er með þrefalt betri rispuvörn.</p>

Ceramic Shield

Verndar bakhlið iPhone 17 Pro og gerir hana fjórum sinnum sterkari. Nýr Ceramic Shield 2 að framan er með þrefalt betri rispuvörn.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Gufuhólf</h2>
<p class="slide-block__text ">Afjónað vatn sem er innsiglað í hólfinu leiðir hita frá A19 Pro-örgjörvanum sem skilar sér í enn betri og langvarandi afköstum.</p>

Gufuhólf

Afjónað vatn sem er innsiglað í hólfinu leiðir hita frá A19 Pro-örgjörvanum sem skilar sér í enn betri og langvarandi afköstum.

<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #ff791b;">Myndavélar</h3>
<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Sjáðu lengra.</h2>
<div class="slide-block__text " style="color: #86868b; display: block; font-size: 21px; line-height: 1.381002381; font-weight: 600; letter-spacing: .011em; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Allt að<br /><span style="font-size: 48px; line-height: 1.0834933333; font-weight: 600; letter-spacing: -0.003em; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif; color: #ff791b; display: block;">8x</span>aðdráttur í <br />optískum gæðum</div>

Myndavélar

Sjáðu lengra.

Allt að
8xaðdráttur í
optískum gæðum
<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">18 MP Center Stage-myndavél að framan.<br />Sem breytir öllu.</h2>
<p class="slide-block__text ">Nýja myndavélin að framan gefur þér meira frelsi þegar þú rammar inn sjálfur og myndbönd – og svo margt fleira. Víkkaðu sjónsviðið með einni snertingu og snúðu úr lóðréttri í lárétta stöðu án þess að snúa símanum. Og þegar vinir þínir vilja vera með á sjálfunni víkkar sjónsviðið sjálfkrafa svo allir komist fyrir á myndinni.</p>

18 MP Center Stage-myndavél að framan.
Sem breytir öllu.

Nýja myndavélin að framan gefur þér meira frelsi þegar þú rammar inn sjálfur og myndbönd – og svo margt fleira. Víkkaðu sjónsviðið með einni snertingu og snúðu úr lóðréttri í lárétta stöðu án þess að snúa símanum. Og þegar vinir þínir vilja vera með á sjálfunni víkkar sjónsviðið sjálfkrafa svo allir komist fyrir á myndinni.

<h3 class="campaign-block__overline" style="color: #ff791b;">Hið fullkomna myndband</h3>
<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Næsta stopp, Hollywood.</h2>
<p class="slide-block__text ">Allt frá heimilismyndböndum til kvikmyndagerðar í fullri lengd – ræður iPhone 17 Pro við hvaða áskorun sem er. Með fleiri atvinnumyndbandseiginleikum en nokkru sinni fyrr – eins og betri stöðugleika, forskriftum í kvikmyndagæðum og samhæfni við iðnaðarstaðla – gefur iPhone 17 Pro þér fullkominn búnað til kvikmyndatöku, nákvæmlega þegar þú þarft á honum að halda.</p>

Hið fullkomna myndband

Næsta stopp, Hollywood.

Allt frá heimilismyndböndum til kvikmyndagerðar í fullri lengd – ræður iPhone 17 Pro við hvaða áskorun sem er. Með fleiri atvinnumyndbandseiginleikum en nokkru sinni fyrr – eins og betri stöðugleika, forskriftum í kvikmyndagæðum og samhæfni við iðnaðarstaðla – gefur iPhone 17 Pro þér fullkominn búnað til kvikmyndatöku, nákvæmlega þegar þú þarft á honum að halda.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: white;">Styður Genlock og tímakóða</h2>
<p class="slide-block__text ">Gerir þér kleift að samstilla myndskeið með einstakri nákvæmni, sem er jafn gagnlegt fyrir efnisframleiðslu og fyrir Hollywood-kvikmyndir. Stutt í gegnum nýju Blackmagic Camera ProDock.</p>

Styður Genlock og tímakóða

Gerir þér kleift að samstilla myndskeið með einstakri nákvæmni, sem er jafn gagnlegt fyrir efnisframleiðslu og fyrir Hollywood-kvikmyndir. Stutt í gegnum nýju Blackmagic Camera ProDock.

<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Vara

iPhone 17 Pro

Heildarverð

209.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: