<div>
<div style="text-align: left;"><img style="width: 200px;" src="/media/dfumpxye/hero_logo__d881l99512oi_large_2x.png" alt=""></div>
<p style="background: linear-gradient(0deg,#7b8fa3,#697b8b 52%,#4c5b65); -webkit-background-clip: text; -webkit-text-fill-color: transparent; margin-top: 1.8rem; position: relative; margin-bottom: 0; font-size: 1.8rem; line-height: 1.1428571429; font-weight: 400; letter-spacing: .007em; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Þynnsti iPhone frá upphafi.<br>Með pro krafta að innanverðu.</p>
</div>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text "><br>Glænýr iPhone Air er svo ótrúlega þunnur og léttur að þú finnur varla fyrir honum í hendinni. Hann er aðeins 5,6 mm á þykkt og 165 grömm og er því þynnsti iPhone-síminn til þessa – samt er hann með stórum, yfirgripsmiklum 6,5 tommu skjá og kraftinum úr A19 Pro-örgjörvanum. Aldrei hefur þungavigtarmaður vegið minna.</p>

Þynnsti iPhone frá upphafi.
Með pro krafta að innanverðu.


Glænýr iPhone Air er svo ótrúlega þunnur og léttur að þú finnur varla fyrir honum í hendinni. Hann er aðeins 5,6 mm á þykkt og 165 grömm og er því þynnsti iPhone-síminn til þessa – samt er hann með stórum, yfirgripsmiklum 6,5 tommu skjá og kraftinum úr A19 Pro-örgjörvanum. Aldrei hefur þungavigtarmaður vegið minna.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">Ofurþunnur. Ofurléttur. Ofursterkur.</h2>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">Fjórir einstaklega fallegir litir: geimsvartur, skýjahvítur, ljósgylltur og himinblár</p>

Ofurþunnur. Ofurléttur. Ofursterkur.

Fjórir einstaklega fallegir litir: geimsvartur, skýjahvítur, ljósgylltur og himinblár

<div>
<h2 class="campaign-block__title" style="background: linear-gradient(0deg, #7a8fa4, #1d1d1f 70%); -webkit-background-clip: text; -webkit-text-fill-color: transparent; margin-top: 1.8rem; position: relative; margin-bottom: 0; font-size: 1.8rem; line-height: 1.1428571429; font-weight: 400; letter-spacing: .007em; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">18MP Center Stage<br />myndavél að framan.<br />Sem breytir öllu.</h2>
</div>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text "><br />Nýja myndavélin að framan gefur þér meira frelsi þegar þú rammar inn sjálfur og myndbönd – og svo margt fleira. Víkkaðu sjónsviðið með einni snertingu og snúðu úr lóðréttri í lárétta stöðu <span class="slide-block__text " style="color: #1d1d1f; font-size: 1rem; line-height: 1.25rem;">án þess að snúa símanum</span>. Og þegar vinir þínir vilja vera með á sjálfunni víkkar sjónsviðið sjálfkrafa svo allir komist fyrir á myndinni.</p>

18MP Center Stage
myndavél að framan.
Sem breytir öllu.


Nýja myndavélin að framan gefur þér meira frelsi þegar þú rammar inn sjálfur og myndbönd – og svo margt fleira. Víkkaðu sjónsviðið með einni snertingu og snúðu úr lóðréttri í lárétta stöðu án þess að snúa símanum. Og þegar vinir þínir vilja vera með á sjálfunni víkkar sjónsviðið sjálfkrafa svo allir komist fyrir á myndinni.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: white; font-weight: 500;">48MP Fusion-aðalmyndavél.</h2>
<h3 class="campaign-block__title" style="color: white; font-size: 1.5rem; line-height: 2rem; font-weight: 500;">Tvær háþróaðar myndavélar í einni.<br />Ofurhá upplausn er staðalbúnaður.</h3>

48MP Fusion-aðalmyndavél.

Tvær háþróaðar myndavélar í einni.
Ofurhá upplausn er staðalbúnaður.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">iOS 26. Nýtt útlit.<br />Enn meiri töfrar.</h2>

iOS 26. Nýtt útlit.
Enn meiri töfrar.

<p>­</p>

­

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">Títanrammi.</h2>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">Rammi úr 5. gráðu títani, framleidd úr 80 prósent endurunnu títani, gerir iPhone Air jafn sterkan og hann er sláandi fallegur.</p>

Títanrammi.

Rammi úr 5. gráðu títani, framleidd úr 80 prósent endurunnu títani, gerir iPhone Air jafn sterkan og hann er sláandi fallegur.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">Nýstárleg hönnun að innan.</h2>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">Upphækkunin á iPhone Air rúmar meiri tækni til að hámarka afköst og skapa pláss fyrir stærri og þéttari rafhlöðu.</p>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text "><img src="/media/svejc4ki/camera_thumbnail__e1ksyjfjmbee_large_2x.jpg" alt=""></p>

Nýstárleg hönnun að innan.

Upphækkunin á iPhone Air rúmar meiri tækni til að hámarka afköst og skapa pláss fyrir stærri og þéttari rafhlöðu.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">Yfirgripsmikill, háþróaður skjár.</h2>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">6,5 tommu Super Retina XDR-skjár – okkar besti til þessa. 3000 nit hámarksbirtustig. ProMotion allt að 120 Hz. Og minni glampi.</p>

Yfirgripsmikill, háþróaður skjár.

6,5 tommu Super Retina XDR-skjár – okkar besti til þessa. 3000 nit hámarksbirtustig. ProMotion allt að 120 Hz. Og minni glampi.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">Ceramic Shield.</h2>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">Verndar bakhlið iPhone Air og gerir hana fjórum sinnum brotþolnari. Nýi Ceramic Shield 2 á framhliðinni er þrisvar sinnum rispuþolnari.</p>

Ceramic Shield.

Verndar bakhlið iPhone Air og gerir hana fjórum sinnum brotþolnari. Nýi Ceramic Shield 2 á framhliðinni er þrisvar sinnum rispuþolnari.

<p style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;" class="campaign-block__title">Rafræn skilríki með auðkennis­appinu</p>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">Auðkennisappið tekur við af hefðbundnum rafrænum skilríkjum á SIM-korti á iPhone Air.</p>
<div style="display: flex; justify-content: space-between; align-items: center; width: 100%; height: 50px; margin: 0 auto; line-height: 1;"><a style="display: inline-flex; align-items: center; height: 40px; text-decoration: none; box-sizing: border-box;" rel="noopener" href="https://app.audkenni.is/audkennisappid" target="_blank"><span class="button" style="display: inline-flex; align-items: center; height: 100%; min-height: 50px; padding: 0 20px; box-sizing: border-box; margin-bottom: 0; font-size: 16px; font-weight: 600;">Leiðbeiningar</span></a><a style="display: block; width: 150px; height: 50px; background-image: url('/media/gojbjpa5/download_on_the_app_store_badge_us-uk_rgb_blk_092917.png'); background-size: cover; background-position: center; cursor: pointer; text-decoration: none;" rel="noopener" href="https://apps.apple.com/is/app/auðkenni/id1530922294" target="_blank"></a></div>

Rafræn skilríki með auðkennis­appinu

Auðkennisappið tekur við af hefðbundnum rafrænum skilríkjum á SIM-korti á iPhone Air.

<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: