Helstu eiginleikar

• 6,5” Super Retina XDR display
• ProMotion tækni (120Hz)
• Always-On

• A19 Pro flaga
• 6-kjarna örgjörvi
• 5-kjarna skjákort
• Face ID
• Styður 5G

Pro myndavélakerfi:
• 18MP Center Stage myndavél að framan
• 48MP Fusion Main myndavél að aftan
• Hágæða ljósmyndir (18MP, 24MP og 48MP)
• 2x Optical Zoom
• 4K video upptaka í 30 og 60fps (Fusion Main)
• Dual Capture í 4K Dolby Vision í 30 fps (Fusion Main)

MG2L4QN/A

Tilboð
Nýtt
Verðlækkun

iPhone Air

189.990 kr

169.990 kr

Stærð

Litur

  • Svartur

  • Ljósgull

  • Hvítur

  • Himinblár

Hvar fæst varan?

  • Laugavegur

  • Smáralind

  • Vefverslun

Skiptu gamla iPhone upp í nýjan

Endurnýtum saman. Við metum gamla tækið þitt upp í nýtt og endurnýtum það þér að kostnaðarlausu.

Reiknaðu dæmið

Dæmi:

Apple iPhone 15 Plus 128GB

Allt að 39.027 kr uppítökuverð

Apple iPhone 14 Plus 128GB

Allt að 26.761 kr uppítökuverð

Apple iPhone 13 128GB

Allt að 18.956 kr uppítökuverð

Fyrirvari um uppítökuvirði

Vörur

Þú gætir haft áhuga á

<div>
<div style="text-align: left;"><img style="width: 200px;" src="/media/dfumpxye/hero_logo__d881l99512oi_large_2x.png" alt=""></div>
<p style="background: linear-gradient(0deg,#7b8fa3,#697b8b 52%,#4c5b65); -webkit-background-clip: text; -webkit-text-fill-color: transparent; margin-top: 1.8rem; position: relative; margin-bottom: 0; font-size: 1.8rem; line-height: 1.1428571429; font-weight: 400; letter-spacing: .007em; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">Þynnsti iPhone frá upphafi.<br>Með pro krafta að innanverðu.</p>
</div>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text "><br>Glænýr iPhone Air er svo ótrúlega þunnur og léttur að þú finnur varla fyrir honum í hendinni. Hann er aðeins 5,6 mm á þykkt og 165 grömm og er því þynnsti iPhone-síminn til þessa – samt er hann með stórum, yfirgripsmiklum 6,5 tommu skjá og kraftinum úr A19 Pro-örgjörvanum. Aldrei hefur þungavigtarmaður vegið minna.</p>

Þynnsti iPhone frá upphafi.
Með pro krafta að innanverðu.


Glænýr iPhone Air er svo ótrúlega þunnur og léttur að þú finnur varla fyrir honum í hendinni. Hann er aðeins 5,6 mm á þykkt og 165 grömm og er því þynnsti iPhone-síminn til þessa – samt er hann með stórum, yfirgripsmiklum 6,5 tommu skjá og kraftinum úr A19 Pro-örgjörvanum. Aldrei hefur þungavigtarmaður vegið minna.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">Ofurþunnur. Ofurléttur. Ofursterkur.</h2>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">Fjórir einstaklega fallegir litir: geimsvartur, skýjahvítur, ljósgylltur og himinblár</p>

Ofurþunnur. Ofurléttur. Ofursterkur.

Fjórir einstaklega fallegir litir: geimsvartur, skýjahvítur, ljósgylltur og himinblár

<div>
<h2 class="campaign-block__title" style="background: linear-gradient(0deg, #7a8fa4, #1d1d1f 70%); -webkit-background-clip: text; -webkit-text-fill-color: transparent; margin-top: 1.8rem; position: relative; margin-bottom: 0; font-size: 1.8rem; line-height: 1.1428571429; font-weight: 400; letter-spacing: .007em; font-family: SF Pro Display,SF Pro Icons,Helvetica Neue,Helvetica,Arial,sans-serif;">18MP Center Stage<br />myndavél að framan.<br />Sem breytir öllu.</h2>
</div>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text "><br />Nýja myndavélin að framan gefur þér meira frelsi þegar þú rammar inn sjálfur og myndbönd – og svo margt fleira. Víkkaðu sjónsviðið með einni snertingu og snúðu úr lóðréttri í lárétta stöðu <span class="slide-block__text " style="color: #1d1d1f; font-size: 1rem; line-height: 1.25rem;">án þess að snúa símanum</span>. Og þegar vinir þínir vilja vera með á sjálfunni víkkar sjónsviðið sjálfkrafa svo allir komist fyrir á myndinni.</p>

18MP Center Stage
myndavél að framan.
Sem breytir öllu.


Nýja myndavélin að framan gefur þér meira frelsi þegar þú rammar inn sjálfur og myndbönd – og svo margt fleira. Víkkaðu sjónsviðið með einni snertingu og snúðu úr lóðréttri í lárétta stöðu án þess að snúa símanum. Og þegar vinir þínir vilja vera með á sjálfunni víkkar sjónsviðið sjálfkrafa svo allir komist fyrir á myndinni.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: white; font-weight: 500;">48MP Fusion-aðalmyndavél.</h2>
<h3 class="campaign-block__title" style="color: white; font-size: 1.5rem; line-height: 2rem; font-weight: 500;">Tvær háþróaðar myndavélar í einni.<br />Ofurhá upplausn er staðalbúnaður.</h3>

48MP Fusion-aðalmyndavél.

Tvær háþróaðar myndavélar í einni.
Ofurhá upplausn er staðalbúnaður.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">iOS 26. Nýtt útlit.<br />Enn meiri töfrar.</h2>

iOS 26. Nýtt útlit.
Enn meiri töfrar.

<p>­</p>

­

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">Títanrammi.</h2>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">Rammi úr 5. gráðu títani, framleidd úr 80 prósent endurunnu títani, gerir iPhone Air jafn sterkan og hann er sláandi fallegur.</p>

Títanrammi.

Rammi úr 5. gráðu títani, framleidd úr 80 prósent endurunnu títani, gerir iPhone Air jafn sterkan og hann er sláandi fallegur.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">Nýstárleg hönnun að innan.</h2>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">Upphækkunin á iPhone Air rúmar meiri tækni til að hámarka afköst og skapa pláss fyrir stærri og þéttari rafhlöðu.</p>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text "><img src="/media/svejc4ki/camera_thumbnail__e1ksyjfjmbee_large_2x.jpg" alt=""></p>

Nýstárleg hönnun að innan.

Upphækkunin á iPhone Air rúmar meiri tækni til að hámarka afköst og skapa pláss fyrir stærri og þéttari rafhlöðu.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">Yfirgripsmikill, háþróaður skjár.</h2>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">6,5 tommu Super Retina XDR-skjár – okkar besti til þessa. 3000 nit hámarksbirtustig. ProMotion allt að 120 Hz. Og minni glampi.</p>

Yfirgripsmikill, háþróaður skjár.

6,5 tommu Super Retina XDR-skjár – okkar besti til þessa. 3000 nit hámarksbirtustig. ProMotion allt að 120 Hz. Og minni glampi.

<h2 class="campaign-block__title" style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;">Ceramic Shield.</h2>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">Verndar bakhlið iPhone Air og gerir hana fjórum sinnum brotþolnari. Nýi Ceramic Shield 2 á framhliðinni er þrisvar sinnum rispuþolnari.</p>

Ceramic Shield.

Verndar bakhlið iPhone Air og gerir hana fjórum sinnum brotþolnari. Nýi Ceramic Shield 2 á framhliðinni er þrisvar sinnum rispuþolnari.

<p style="color: rgba(0, 0, 0, 0.88); font-weight: 500;" class="campaign-block__title">Rafræn skilríki með auðkennis­appinu</p>
<p style="color: #606f7f;" class="slide-block__text ">Auðkennisappið tekur við af hefðbundnum rafrænum skilríkjum á SIM-korti á iPhone Air.</p>
<div style="display: flex; justify-content: space-between; align-items: center; width: 100%; height: 50px; margin: 0 auto; line-height: 1;"><a style="display: inline-flex; align-items: center; height: 40px; text-decoration: none; box-sizing: border-box;" rel="noopener" href="https://app.audkenni.is/audkennisappid" target="_blank"><span class="button" style="display: inline-flex; align-items: center; height: 100%; min-height: 50px; padding: 0 20px; box-sizing: border-box; margin-bottom: 0; font-size: 16px; font-weight: 600;">Leiðbeiningar</span></a><a style="display: block; width: 150px; height: 50px; background-image: url('/media/gojbjpa5/download_on_the_app_store_badge_us-uk_rgb_blk_092917.png'); background-size: cover; background-position: center; cursor: pointer; text-decoration: none;" rel="noopener" href="https://apps.apple.com/is/app/auðkenni/id1530922294" target="_blank"></a></div>

Rafræn skilríki með auðkennis­appinu

Auðkennisappið tekur við af hefðbundnum rafrænum skilríkjum á SIM-korti á iPhone Air.

<p>Nýttu gamla tækið<br />upp í nýtt.</p>

Nýttu gamla tækið
upp í nýtt.

Viò metum gömlu tækin þín til fjár. Við tökum gamla símann, snjallúrið, tölvuna og jafnvel gömlu spjaldtölvuna upp í nýja vöru hjá Epli.

Skoða uppítökuverð

Vara

iPhone Air

Heildarverð

169.990 kr

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: