MacBook Pro

14-tomman. Nú með ofurkröftum frá M5.

MacBook Pro

M5, M4 Pro og M4 Max.
Voldug fjölskylda.

M5 chip
M4 Pro chip
M4 Max chip

Afköst

Eldsnögg.

M5, M4 Pro og M4 Max eru þróuðustu flögur sem Apple hefur hannað fyrir atvinnufartölvur. Hver flaga skilar stórkostlegum afköstum í ein- og margþráða örgjörvaverkefnum og hraðvirkara sameiginlegu minni – sem gefur þér hraða sem þú hélst ekki að væri mögulegur. Og með öflugum Neural Accelerators í M5-flögunni geturðu þotið í gegnum gervigreindarverkefni á ótrúlegum hraða.

Öflugur Neural Accelerator er innbyggður í hvern skjákjarna í M5-flögunni, sem gerir gervigreindarverkefni mun hraðvirkari – eins og að búa til myndir í dreifilíkönum og táknmyndun í stórum tungumálalíkönum (LLM). 16 kjarna Neural Engine knýr Apple Intelligence-eiginleikana og gerir gervigreind í tækinu bæði öfluga og orkunýtna.

Crimson Desert

Keyrðu grafíkfrek verkflæði með viðbragðsflýti sem heldur í við ímyndunaraflið. M5 er með skjákort með betri skyggikjörnum og þriðju kynslóðar Ray Tracing, þannig að leikir virðast raunverulegri og meira grípandi. Dynamic Caching fínstillir minnið á flöhunni, sem eykur nýtingu skjákortsins til muna – og skilar mikilli aukningu í afköstum fyrir kröfuhörðustu forritin og leikina.

MacBook Pro performance

Adobe Premiere Pro


M5 skilar næstu kynslóðar hraða og öflugri gervigreind í tækinu fyrir nemendur, fagfólk og alla sem vilja vinna á skapandi máta.

Fæst í 14"
Allt að 6x hraðari
en M1


M4 Pro gefur meira afl fyrir vísindamenn, verkfræðinga, hugbúnaðarhönnuði og skapandi fagfólk sem vinnur að stórum verkefnum.

Fæst í 14" og 16"
Allt að 3x hraðari
en M1 Pro

MacBook Pro Xcode

Xcode

MacBook Pro performance

Cinema 4D


Fullkomnasta flaga sem Apple hefur nokkru sinni þróað fyrir atvinnufartölvu. M4 Max er fullkomin fyrir 3D VFX-listamenn, gervigreindarhönnuði og kvikmyndatónskáld.

Fæst í 14" og 16"
Allt að 3,5x hraðari
en M1 Max

macOS Tahoe

Framúr­stefnulegt. Í kunnuglegum stíl.

macOS Tahoe kynnir Liquid Glass, fágaða en um leið kunnuglega hönnun. Með nýjum leiðum til að auka framleiðni, vinna óaðfinnanlega með iPhone og fá meira út úr Apple Intelligence er þetta bæði fallegasta og öflugasta útgáfa macOS til þessa.

Mac + iPhone

Ef þú elskar iPhone, þá muntu ❤️ Mac.


Mac er hannaður til að vera jafn auðveldur í notkun og iPhone. Og þegar þú notar Mac og iPhone - sem og önnur Apple tæki - saman, getur þú gert ótrúlega hluti. Hér eru nokkur dæmi:

Sjáðu og notaðu iPhone á Mac með iPhone Mirroring. Sendu og taktu á móti SMS skilaboðum á Mac með iMessage. Afritaðu texta og myndir úr iPhone yfir á Mac með Universal Clipboard. Skoðaðu myndir sem þú tekur á iPhone samstundis á Mac með Continuity Camera. Deildu nettengingu úr iPhone á Mac með Personal Hotspot.

Ef þú elskar iPhone, þá muntu ❤️ Mac.


Lengsta rafhlöðuending í

MacBook til þessa

Rafhlaðan í MacBook Pro 14" endist í allt að 22 klukkustundir á einni hleðslu. 
Í MacBook Pro 16" endist hún í allt að 24 klukkustundir.

MacBook til þessa

Nú er MacBook Pro M4 Pro & M4 Max með

Thunderbolt 5

MacBook Pro M4 Pro & M4 Max eru með þrjú Thunderbolt 5 tengi sem meira en tvöfalda flutningshraðann upp í 120 Gb/s, sem opnar möguleikann á enn hraðari utanáliggjandi gagnageymslum, dokkum og fleiru. Allar MacBook Pro eru með HDMI tengi sem styður allt að 8K upplausn, SDXC kortarauf, MagSafe 3 tengi fyrir hleðslu og heyrnartólstengi ásamt stuðningi fyrir Wi-Fi 6E og Bluetooth 5,3.

Thunderbolt 5

Myndvinnsluafköst á algjörlega nýju stigi. Game on.

MacBook Pro M4

Keyrðu þunga grafík og flæði verkefna á mettíma. M4-örgjörvarnir eru með skjástýringu sem keyrir á annari kynslóð vélbúnaðarhröðunar í geislarakningu (e. ray tracing), skilar fleiri myndarömmum sem gerir upplifun í tölvuleikjum enn betri og raunverulegri en nokkru sinni fyrr. Ný tækni kölluð Dynamic Caching veitir betri nýtingu vélbúnaðar og skilar þannig af sér ótrúleg afköst í skjástýringunni sem ræður því enn auðveldara við þyngri forrit og leiki.

MacBook Pro M4

Myndsetning og hreyfimyndavinnsla verður mun hraðari.

MacBook Pro M4 Pro

Fyrir notendur sem þurfa meiri kraft, eins og vísindamenn, verkfræðinga, þróunaraðila og fagfólk í skapandi störfum, veitir M4 Pro hraðari afköst í hönnun gagnagrunna og gagnalíkana sem og DNA-raðgreiningar. Hvort sem þú velur 14 eða 16 tommu útgáfuna, skilar MacBook Pro með M4 Pro gríðarlegum afköstum í grafík, sem gerir það að verkum að 3D-myndsetning og hreyfimyndavinnsla verður mun hraðari.

MacBook Pro M4 Pro

64x hraðari en hraðasta Intel MacBook Pro

MacBook Pro M4 Pro Max

M4 Max, sem er fáanlegur í 14 og 16 tommu MacBook Pro, er öflugasti örgjörvi í heimi í fartölvu fyrir fagfólk, og hann endurskilgreinir hvað fartölva getur gert. Hann leysir verkefni sem áður voru einungis á færi öflugustu borðtölva, eins og að vinna með stór tungumálalíkön með hundruð milljarða stika. Og þú getur flogið í gegnum krefjandi skapandi verkefni, eins og ítarlega myndvinnslu, þrívíddarhreyfimyndagerð og kvikmyndatónlist.

MacBook Pro M4 Pro Max
<p>Byrjaðu að forrita.</p>

Byrjaðu að forrita.

Keyrðu sýndarvélar og þróaðu kóða fyrir fram- og bakenda. Sparaðu tíma með forspárútfyllingu kóða í Xcode.
Xcode, Unity Editor, Create ML, TensorFlow, PyTorch, NAG Fortran Compiler, Docker, og fleiri.

<p>Meðhöndlaðu stórar myndaskrár, án þess að svitna.</p>

Meðhöndlaðu stórar myndaskrár, án þess að svitna.

Breyttu og lagfærðu myndir hvort sem það er í vinnustofunni eða á staðnum.
Adobe Lightroom, Adobe Photoshop, Affinity Photo 2, Capture One, Pixelmator Pro, Topaz Photo AI, Nik Collection 7, og fleiri.

<p>Fjölmörg verkefni í vinnslu á sama tíma.</p>

Fjölmörg verkefni í vinnslu á sama tíma.

Búðu til skjöl og kynningar, í samvinnu með öðrum á milli forrita og myndsímtala – og gerðu þetta allt í einu.
Microsoft 365, Slack, Zoom, Keynote, Omni Productivity Suite, og fleira.

<p>Framleiddu alla plötuna.</p>

Framleiddu alla plötuna.

Semdu, taktu upp og blandaðu þúsundum laga með hundruðum viðbóta í rauntíma.
Logic Pro, Pro Tools, Ableton Live, Cubase, Adobe Audition, FL Studio, MainStage, og fleira.

<p>Spilaðu þína uppáhalds.</p>

Spilaðu þína uppáhalds.

Einstök grafíkgeta, glæsilegur XDR-skjár og sex hátalara hljóðkerfi með Spatial Audio.
Kveiktu á Game Mode fyrir hraðari rammatíðni.
Assassin’s Creed Shadows, Control Ultimate Edition, Frostpunk 2 ofl

<p>Center Stage</p>

Center Stage

Center Stage heldur þér í miðjum rammanum þegar þú hreyfir þig um rýmið í myndsímtölum.

<p>Desk View</p>

Desk View

Desk View gerir þér kleift að deila vinnusvæðinu þínu og bæta við alveg nýrri vídd til að gera myndsímtölin þín meira aðlaðandi.

Epli

Uppítaka.

Skilaðu inn gjaldgengu tæki og fáðu inneign sem þú getur notað til að kaupa nýja Apple vöru.

Reiknaðu dæmið

Vöruleit Epli

Hvernig tæki ertu með?

Útreikningur

Miðað við þessar upplýsingar er verðmatið á þínu tæki: